Við í Geirabakaríi bjóðum uppá nestispakka fyrir hópa 10 manns og fleiri.

Pakki nr.1.

Heilhveitihorn smurt með skinku, osti, grænmeti og sósu að eigin vali, 1/2 l gosflaska og kanelsnúður 1200 kr. bættu ástarpung við og borgaðu 1290kr fyrir pakkann.

Pakki nr.2.

Rúnstykki með smjöri, osti og skinku, 1/2 l gosflaska og kanelsnúður 850 kr. bættu ástarpung við og borgaðu 990 kr. fyrir pakkann.

Pakki nr.3. Langloka með skinku, eggjum, grænmeti og sósu að eigin vali, 1/2 l gosflaska og sérbakað vínarbrauð 1200 kr. bættu við ástarpung og borgaðu 1370 kr. fyrir pakkann.

Einnig er hægt að skipta út gosinu og safaflösku í staðinn. Endilega hafið samband og kannið hvað við getum gert fyrir ykkur.