Geirabakarí býður uppá allar tegundir af tertum, kökum og snittum. Hvort sem tilefnið er afmæli, brúðkaup, ferming eða erfidrykkja. Ef þú finnur ekki það sem þú leitar af á listanum hér að neðan, hafðu þá samband og við reynum að verða við þínum óskum.