Kaka ársins 2015

Á eftir byrjum við að selja köku ársins 2015, Bjarni hefur verið á fullu að undirbúa og getum við ekki beðið eftir því að fá að smakka því hún lítur svooooo vel út!! Konudagurinn er á sunnudaginn og ætlum við að vera með tilboð á rúnstykkjum laugardag og sunnudag svo tilvalið er fyrir ykkur eiginmenn,unnustar, sambýlsmenn, kærastar og synir að skutlast í bakaríið um helgina, kaupa rúnstykki og eina köku ársins í eftirrétt, það er bara blanda sem getur ekki klikkað.